Sveinbjörn Þórðarson

Blog[g]

Sveinbjörn Þórðarson skrifar...


The eccentrics have been drummed out

12.7.2017 kl. 13:03 - Sveinbjörn Þórðarson

What do we live for?

Academia was, [Graeber] muses, once a haven for oddballs – it was one of the reasons he went into it. “It was a place of refuge. Not any more. Now, if you can’t act a little like a professional executive, you can kiss goodbye to the idea of an academic career.”

Why is that so terrible?

“It means we’re taking a very large percentage of the greatest creative talent in our society and telling them to go to hell … The eccentrics have been drummed out of all institutions.”

Separator

Excellent palindrome

10.7.2017 kl. 13:01 - Sveinbjörn Þórðarson
A man, a plan, a canal - Panama

What an excellent palindrome.

Separator

A scholar must have other interests

8.7.2017 kl. 12:59 - Sveinbjörn Þórðarson
A scholar, even for the sake of his scholarship, as well as for that of his life, must have other interests. Scholarship which is confined to one rut becomes antiquarianism: it needs a context, and the possibility of comparison, and the invigorating infusion of reality, and life. But then, of course, there is the opposite danger of dilettantism, the occupational hazard of the journalist. I think that one needs to be a disciplined specialist in one area in order to have a corrective standard outside that area—and meanwhile to have interests outside that area in order to preserve one’s balance and keep intellectually alive. — Hugh Trevor-Roper
Separator

Greiðslukerfið sem pólitískt vopn

22.6.2017 kl. 19:46 - Sveinbjörn Þórðarson

Það er eflaust blautur draumur Benedikts og ættmenna hans að útrýma reiðufé og rukka landsmenn 50 kall per færslu. En eins ógeðslegt og þetta Borgunarmál er allt saman, þá eru hugmyndir um að útrýma reiðufé stórhættulegar og af hinu illa, faktískt hoppandi ruglaðar.

Í hagkerfum með reiðufé er vald ríkisins til þess að stjórna aðgangi borgara að greiðslukerfinu verulega takmarkað. Svo lengi sem menn búa yfir reiðufé geta þeir keypt vörur og þjónustur, hvort sem ríkinu og öðrum líkar betur eða verr. En ef allar færslur verða rafrænar mun ríkið (og jafnvel einkaaðilar) skyndilega geta útilokað fólk úr hagkerfinu með því að neita því um greiðsluþjónustu. Og þannig valdbeiting hefur þegar átt sér stað. Við sáum til dæmis hvað var gert við Wikileaks á sínum tíma.

Að útrýma reiðufé breytir greiðslukerfinu í pólitískt vopn og minnkar sjálfstæði einstaklingsins andspænis ríkisvaldinu. Allir ættu að vera á móti því.

Separator

Rónar, þekkið ykkar fólk!

22.6.2017 kl. 18:52 - Sveinbjörn Þórðarson

„Gúdd ívening, sör! Kudd jú sper a sigarett?“ spurði róninn mig efst á Laugaveginum.

Hvað fékk hann til þess að halda að ég, af öllum mönnum, væri túristi? Varla voru það subbulegu flauelsbuxurnar, eða notaði leðurjakkinn, eða laskaði gamli bakpokinn á hægri öxl. Og það var svo sannarlega ekki tanið.

Í hefndarskyni hristi ég höfuðið og gaf honum ekki sígó. Rónar, know yer people!

Separator

If I were an optimist...

29.5.2017 kl. 10:34 - Sveinbjörn Þórðarson

If I were an optimist, I'd say that this heralds a new age where Europe moves away from the Anglo partnership towards a more humane and reasonable form of social democratic capitalism, leaving the Anglos to stew in their own corrosive neoliberal clusterfuck. But then again, I'm not an optimist.

Separator

The Economist is intellectually worthless

28.5.2017 kl. 13:56 - Sveinbjörn Þórðarson

Nails it:

Here, then, is the problem with [The Economist]: readers are consistently given the impression, regardless of whether it is true, that unrestricted free market capitalism is a Thoroughly Good Thing, and that sensible and pragmatic British intellectuals have vouched for this position ... Because its writers will bend the truth in order to defend capitalism, you can’t actually trust what you read in The Economist. And since journalism you can’t trust is worthless, The Economist is worthless ... it will play on your insecurity as a [reader] to convince you that all intelligent people believe that the human misery created in “economically free” societies is necessary and just. It will give intellectual cover to barbarous crimes, and its authors won’t even have the guts to sign their names to their work. Instead, they will pretend to be the disembodied voice of God, whispering in your ear that you’ll never impress England until you fully deregulate capitalism.
Separator

Villimennirnir sigruðu fyrir löngu síðan

27.5.2017 kl. 08:07 - Sveinbjörn Þórðarson

Reykjavík hefur lengi verið fórnarlamb gegndarlausra skemmdarverka. Skipulagsleysi, græðgi, smekkleysi, heimska og skammsýni hefur ráðið för við uppbyggingu borgarinnar svo áratugum skiptir. Nú er skaðinn orðinn svo mikill að ekki verður aftur snúið.

Ég mun framvegis sleppa því að væla yfir borgarskipulagi og þeim hryðjuverkum sem eru nú í gangi við Lækjargötuna. Þetta verða mín síðustu bitru skrif um þessi málefni. Fegurð og siðmenning töpuðu. Módernistar, Excel-peningaplokkarar og smekkleysingjar sigruðu. Og þeir sigruðu fyrir löngu síðan.

Rífum bara Grjótaþorpið og reisum annað Korputorg. Leggjum fjögurra akreina stofnæð í gegnum Þingholtin. Byggjum tuttugu hæða Smáraturn í Vesturbænum fyrir endurskoðendur og lögmenn. Stýrimannahverfið gæti svo orðið veglegt bílastæðaplan fyrir Garðbæinga á leiðinni í Costco.

skemm
Separator

Eldri færslur ↠