Plató, æðrulausi, forvitni, lífsglaði, þokkafulli vinur minn til sjö ára, fannst látinn á Hávallagötu í morgun. Dánarorsök óljós. Gróf hann í garðinum áðan. Hans verður sárt saknað. Hann var bara rúmlega sjö ára. Náinn vinur minn og kumpáni er fallinn frá. Ég er harmi sleginn.